Miley Cyrus gifti sig á Þorláksmessu

Söngkonan vinsæla Miley Cyrus og kærasti hennar til margra ára, Liam Hemsworth eru nú gift. Þetta staðfestir Miley á Instagram, en það eru rúm tíu ár síðan þau hittust fyrst. Parið gifti sig á Þorláksmessu.

Miley deildi fallegri mynd á Instagram, af hjónunum í faðmlögum, og fannst þeim jólatíminn augljóslega sá besti til að ganga í það heilaga, enda rómantík og ást í loftinu. 

Á Instagram skrifar Miley „10 árum síðar…“ og vísar í tímann þegar parið byrjaði fyrst að hittast.

View this post on Instagram

12.23.18

A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on

View this post on Instagram

10 years later …..

A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on

View this post on Instagram

This is probably our one – millionth kiss ….

A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.