Uppáhalds litur Kendall Jenner kemur þér í gott skap

Þó að kórallitaður sé litur ársins 2019, þá hefur Kendall Jenner farið í aðra átt, því hennar uppáhalds litur þessa dagana er græni liturinn. Kendall fagnaði nýju ári með græna eyrnalokka, í skærgrænum bol og með græna augnmálningu. 

Liturinn sem Kendall hefur klæðst oftast er skærgræni liturinn, sem er með nokkuð gulum undirtón. Skærgrænn litur getur komið manni í gott skap. Samkvæmt vefsíðu ameríska Vogue, þá getur skærgrænn litur aukið sjálfsöryggi og gleði. Liturinn er orkumikill og getur haft þau áhrif á þann sem klæðist honum. 

Svo hvort sem þú vilt sýna hversu glöð/glaður þú ert þessa dagana, eða hvort þú vilt bæta skapið þá er skærgrænn liturinn til þess. 

View this post on Instagram

i can be nice too

A post shared by Kendall (@kendalljenner) on

View this post on Instagram

really into green these days ? Happy New Year!

A post shared by Kendall (@kendalljenner) on

View this post on Instagram

merry christmas ???

A post shared by Kendall (@kendalljenner) onEngin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.