Ein af þessum klassísku flíkum

Gallasamfestingurinn hefur verið jafn áberandi á tískupöllunum og á fólkinu í kringum síðustu ár. Í vetur var hann hafður frekar víður, en auðvelt er að gera hann að þínum með belti um mittið. 

Gallasamfestingurinn er klassískur, flík sem dettur aldrei úr tísku. Oft líkjast þeir einhverskonar vinnugalla, en gjörbreytast þegar þú ferð í háa hæla eða ökklastígvél við. 

Glamour/Getty. Jeanne Damas.
Frá tískupalli Tibi.
Alberta Ferretti.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.