Láttu þér ekki verða kalt

Við megum ekki láta okkur verða kalt og sem betur fer eru „lambajakkarnir“ mjög vinsælir núna. Svona yfirhafnir, í ljósbrúnu, kamelbrúnu eða dökkbrúnu voru mjög áberandi á tískupöllunum fyrir bæði kynin fyrir veturinn, eins og hjá Coach, Christian Dior og Isabel Marant.

Það eina sem þú þarft að muna er að hafa jakkann ekki of þröngan, heldur stóran og hlýlegan. 

Glamour/Getty
Christian Dior
Coach
Isabel Marant
Coach
Coach
Louis Vuitton
Louis Vuitton
Tod’s
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.