Rauði dregillinn á Golden Globes frá tíunda áratugnum

Golden Globes verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld og ríkir mikil eftirvænting eftir verðlaunahöfum en einnig fatnaðinum sem við munum sjá á rauða dreglinum. Rauði dregillinn á  Golden Globes verðlaunahátíðinni í fyrra var mjög eftirminnilegur, þar sem flestir klæddust svörtu. Á verðlaunahátíð sem þessari bíða margir spenntir eftir kjólum og dressum kvöldsins og tjá skoðanir sínar á Twitter eða öðrum samfélagsmiðlum.

En á tíunda áratugnum var tíminn, og tískan einfaldari. Stjörnunar klæddust því sem þau vildu, því engir samfélagsmiðlar gagnrýndu þau fyrir lélegt fataval. Í tilefni kvöldsins í kvöld höfum við tekið saman bestu dressin frá tíunda áratugnum. 

Fisher Stevens og Michelle Pfeiffer árið 1992.

Tom Cruise og Nicole Kidman árið 1992.
Kiefer Sutherland og  Julia Roberts árið 1991.

Bruce Willis og Demi Moore árið 1997.
Will Smith og Sheree Smith árið 1993.

Gwyneth Paltrow og Brad Pitt árið 1996.
Stephan Jenkins og actress Charlize Theron árið 1999.
 Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick árið 1993.
 Ellen DeGeneres og Anne Heche árið 1998.
Gwyneth Paltrow og Brad Pitt árið 1996.
Angelina Jolie og Jonny Lee Miller árið 1995
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.