Vinsælasta mynstrið á tískuvikunni

Köflótt er aðal mynstrið á herratískuvikunni í London ef marka má götustílinn. Götustíllinn á fyrstu tískuviku ársins setur tóninn fyrir árið, svo leitum eftir köflóttum flíkum í verslunum, eða í fataskápnum. 

Glamour/Getty
Burberry mynstrið er það allra vinsælasta og verður áfram í vor. 
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.