Lana Del Rey byrjar árið með nýju lagi

Söngkonan Lana Del Rey byrjaði árið 2019 á góðum nótum með nýju lagi, sem passar vel við þunga og blauta veðrið í Reykjavík í dag. Hope is a dangerous thing for a woman to have – but I have it heitir lagið, og við mælum með að hlusta.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.