Hárgreiðsla sumarsins er mynstruð

Hárgreiðsla sumarsins kom fram á tískupalli Versace, á karlatískuvikunni í Mílanó um helgina, og er hún hlébarðamynstruð. Donatella Versace, listrænn stjórnandi Versace, tók hlébarðamynstrið alla leið eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan.

Nú er bara að finna einhvern færan hárgreiðslumeistara og breyta aðeins til, og að sjálfsögðu þarf að klæðast hlébarðamynstri í stíl.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.