Förðun í stíl við kuldann

Á rauða dreglinum á Critic’s Choice verðlaununum var eitt förðunartrend sem stóð upp úr, og það er dökkrauði varaliturinn. Leikkonur eins og Chrissy Teigen, Olivia Munn og Maggie Gyllenhaal báru allar dökkan varalit í mismunandi rauðum litatón.

Ef það er eitthvað trend sem þú ættir að prófa í janúar, þá er það þetta, í stíl við kuldann.

Glamour/Getty. Olivia Munn.
Chrissy Teigen.
Emmy Rossum
Indya Moore.
Julia Garner.
Maggie Gyllenhaal.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.