Pastellitað hár í vor

Í vor munum við sjá meira af einum skemmtilegum hárlit, þeim pastellitaða. Litir og eins og appelsínugulur, blár, bleikur og fjólublár verða áberandi og er þá ráð að klæðast fatnaði í sama lit. Á tískupalli Marc Jacobs fyrir næsta sumar voru margar fyrirsætur með pastellitað hár, og höfum við einnig séð stjörnur eins og Lady Gaga á Golden Globes skarta ljósbláa litnum.

Hér fyrir neðan geturðu fengið hugmyndir og séð stjörnurnar sem skartað hafa pastellituðu hári.

View this post on Instagram

?

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

Glamour/Getty. Noomi Rapace
Noomi Rapace
Hailey Baldwin
Lady Gaga
Frá tískupalli Marc Jacobs
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.