Fjaðraaugu á sýningu Valentino

Falleg og draumkennd sýning Valentino á hátískuvikunni var að ljúka fyrir stuttu í París, en margir hafa beðið í mikilli eftirvæntingu eftir sýningunni. Það sem vakti samt mikla athygli var förðunin, en fyrirsæturnar báru dásamleg fjaðraaugnhár.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.