Zac Efron aflitar á sér hárið

Það virðist sem ljóst hár virðist vera í tísku um þessar mundir og ætlar leikarinn Zac Efron ekki að missa af því. Zac mætti með nýja hárið á kvikmyndahátíðina Sundance, þar sem hann kynnti nýju Ted Bundy kvikmyndina til leiks, Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile.

Það munu án efa fleiri fylgja í fótspor hans fyrir vorið.

Glamour/Getty

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.