Vöffluhárið er komið aftur

Þó að hinar náttúrulegu krullur hafa verið í tísku síðustu hár, þá hefur vöffluhárið nú tekið við. Að gera svokallaðar vöfflur í hárið var mjög vinsælt fyrir nokkrum árum, en á hátískusýningu Jean Paul Gaultier í París sáum við þennan hárstíl aftur.

Nú þarf að grafa upp gamla góða vöfflujárnið, fyrir hárið að sjálfsögðu, og bara byrja.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.