Dua Lipa vill að konur séu betri hver við aðra

Markmið söngkonunnar Dua Lipa fyrir árið 2019 var að halda áfram að styrkja aðrar konur. Henni var þess vegna ekki skemmt þegar hún sá þegar var verið að bera líkama kvenna saman og að gagnrýna þá, á Twitter.

„Það tekur bara 10 sekúndur á Twitter að sjá fólk bera saman konur og hrukkur þeirra,“ skrifar Dua Lipa á Twitter. Það er ekki víst hvaða konur þetta voru, en Dua Lipa hvetur konur í því að vera betri hvor við aðra.

„Það er of mikill hatur á einum stað. Tökum tíma í að segja eða gera eitthvað fallegt. Það gæti gert líf einhvers betra.“

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.