Flottustu strigaskórnir sem þú getur verslað núna

Margir héldu að strigaskóatískan væri eitthvað sem kæmi og færi, en þetta trend er ekki á leiðinni neitt í bráð. Strigaskórnir eru einn þægilegasti skóbúnaður sem völ er á og engin ástæða til að hætta að klæðast þeim.

Glamour/Getty

Strigaskórnir ganga alveg jafn vel upp á veturna og á sumrin og hér hefur Glamour tekið saman flottustu strigaskóna sem fást í verslunum í dag.

Hvítir strigaskór eru alltaf jafn klassískir.
Acne Studios, fást í GK Reykjavík.
Ganni, fást í Geysi.
Zara.
Eytys, fást í Húrra Reykjavík.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.