Lucy Boynton er nýjasta stjarna rauða dregilsins

Enska leikkonan Lucy Boynton er nýjasta stjarna rauða dregilsins og er vel fylgst með henni og hennar fatavali þessa dagana. Lucy lék í kvikmyndinni Bohemian Rhapsody og hefur mætt á hverja verðlaunahátíðina eftir annarri síðustu vikur.

Hér eru nokkrir fallegir kjólar sem hún hefur klæðst undanfarið en auðvitað erum við spenntar að sjá hvað verður fyrir valinu á Óskarnum.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.