Kardashian systur í svörtu

Tískuvikan í New York hófst á hefðbundinn hátt, þar sem stjörnur mættu á amFAR Gala þar í borg. Viðburðurinn er haldinn til að heiðra þá sem leggja hvað mest af mörkum í barráttunni gegn eyðni/alnæmi.

Systurnar Kim og Kourtney Kardashian voru mættar á viðburðinn og mættu í stíl í svörtum flegnum kjólum.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.