Best klædda fólkið í New York

Næstu daga fylgjumst við vel með tískuvikunum, bæði sýningunum og götustílnum. Það virðist vera vel kalt í New York þessa dagana, en mörg lög af fötum og stórar yfirhafnir eru áberandi. Hér er best klædda fólkið frá tískuvikunni.

Glamour/Getty
Anna Wintour.
Eva Chen.
Rosie Huntington-Whiteley
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.