Brúnn og hvítur vinsælastir í New York

Tískuvikan stendur yfir í New York og færir sig næst yfir til London. Það virðist sem hvítur, brúnn og svartur séu langvinsælustu litirnir á meðal gesta, en hér er flottasti götustíllinn frá amerísku tískuborginni.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.