Flottustu meðgöngudress Meghan

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Meghan og Harry eiga von á sínu fyrsta barni í vor. Meghan hefur verið flott tískufyrirmynd fyrir aðrar óléttar konur síðustu mánuði, en þröngir einlitir kjólar hafa mjög oft verið fyrir valinu.

Litir eins og ljósbrúnn, vínrauður, svartur og dökkblár eru greinilega í miklu uppáhaldi hjá Meghan, og velur hún yfirleitt yfirhöfn í sama lit og kjóllinn. Hér eru hennar flottustu dress frá síðustu mánuðum.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.