Rami Malek þakkar móður sinni og kærustu

Leikarinn Rami Malek vann Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í myndinni A Bohemian Rhapsody, þar sem hann leikur Freddie Mercury. Þetta var fyrsti Óskarinn sem Rami vinnur og einnig hans fyrsta tilnefning.

Í skemmtilegri ræðu sinni þakkar hann móður sinni sem situr í salnum og kærustu sinni Lucy Boynton. Lucy leikur einnig í myndinni. Horfðu á ræðuna hans Rami hér fyrir neðan.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.