Shallow valið besta lagið

Lagið sem margir kannast við úr myndinni A Star Is Born, Shallow, með Lady Gaga og Bradley Cooper, fékk Óskarsverðlaunin í gærkvöldi sem besta lagið. Lady Gaga tók við verðlaununum. Síðar um kvöldið fluttu þau lagið saman, sem skildi áhorfendur eftir í tárum.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.