Síðasta sýning Karl Lagerfeld fyrir Chanel haldin í dag

Síðasta tískusýning Karl Lagerfeld fyrir franska tískuhúsið Chanel verður haldin í dag, en Karl Lagerfeld lést þann 19. febrúar síðastliðinn, 85 ára að aldri. Sýningin verður eflaust mjög tilfinningaþrungin en Karl vann að línunni nánast til hans síðasta dags.

Þeim sem boðið er á sýninguna eru farnir að undirbúa daginn, en sýningin er haldin í Grand Palais í París eins og fyrri ár.

View this post on Instagram

Guess what Day it is today?

A post shared by Pernille Teisbaek (@pernilleteisbaek) on

View this post on Instagram

Today is the day ? Photo by me #ChanelFallWinter

A post shared by Caroline de Maigret ?? (@carolinedemaigret) on

View this post on Instagram

En route to #Chanelinthesnow #chanelautumnwinter

A post shared by Aimee Song (@songofstyle) on

View this post on Instagram

Farewell, Karl?

A post shared by Carine Roitfeld (@carineroitfeld) on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.