Skelltu glimmeri á augun

Eitt helsta förðunartrendið fyrir vorið er glimmer og þú þarft enga hæfileika eða mikla æfingu til að ná þessu fram. Þú einfaldlega skellir glimmeri á augnlokin, því meira því betra. Sjá myndir frá tískusýningum Halpern og Dries Van noten.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.