Fatastíll Kaia Gerber

Fyrirsætan Kaia Gerber er aðeins 17 ára gömul, en er ein frægasta fyrirsætan í dag. Kaia á útlitið ekki langt að sækja, en hún er dóttur Cindy Crawford.

Kaia er með flottan fatastíl, þar sem hún treystir á lágbotna skó, gallabuxur og herralegar kápur. Hér eru hennar bestu dress síðustu mánuði.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.