Meghan ætlar að koma þessum lit í tísku

Meghan Markle ætlar að koma dökkgræna litnum í tísku, en hún klæddist honum tvisvar sinnum í gær. Fyrr um daginn klæddist hún dökkgrænni kápu með kjól undir frá Erdem, en lét sér nægja fylgihluti í græna litnum síðar um daginn.

Meghan hefur mikil áhrif á tískuheiminn og er víst að þessi litur verði vinsæll næstu mánuði.

Glamour/Getty.
Meghan með tösku og skó í sama fallega græna litnum.
Í kjól og kápu frá Erdem.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.