Jennifer Lopez deilir myndum frá trúlofuninni

Jennifer Lopez trúlofaðist Alex Rodriguez síðustu helgi, en hann fór á hnén við sólsetur á Bahamas, þar sem parið var í fríi. Þau deildu bæði myndum af hringnum á Instagram, en nú hefur Jennifer deilt einni annarri mynd sem sýnir Alex að biðja hennar.

Jennifer og Alex hafa verið saman í rúm tvö ár. Ekki er vitað meira um hvenær brúðkaupið mun eiga sér stað, en víst er að það verður algjör veisla.

View this post on Instagram

3.9.19✨♥️

A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.