Nýrri línu 66°NORTH og Ganni fagnað á Laugaveginum

Skoða myndasafn 25 myndir

Í gær fóru flíkurnar frá samstarfi 66°NORTH x Ganni í sölu og var línunni fagnað með opnunarpartýi á Laugaveginum. Það var margt um manninn og greinilegt að fólk var spennt fyrir línunni. Sjáðu myndir frá skemmtilegu opnunarpartýi.

Meira um línuna hér.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.