Líf og fjör á forsýningu Lexus UX

Það var mikið líf á forsýningu Lexus fyrir helgi, en þar var verið að kynna nýjasta bílinn frá fyrirtækinu. Þetta er fyrsta kynslóð þessa bíls og í fyrsta sinn sem Lexus kynnir bíl í þessum stærðarflokki.

Lexus UX er búinn sprækum Hybridvélum og færst bæði framhjóla- og fjórhjóladrifinn. Sem fyrr hjá Lexus er það eftirtektarverð hönnun og vandað handverk sem einkennir þennan nýja bíl. Gestir veislunnar nutu þess svo sannarlega að skoða nýja bílinn og gæða sér á góðum veitingum.

Myndir/Anton Brink
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.