Best klæddu gestirnir í brúðkaupi Marc Jacobs

Það var sannkölluð tískuveisla í brúðkaup Marc Jacobs og Char Defrancesco, en stjörnur eins og Kate Moss, Bella og Gigi Hadid, Naomi Campbell og Anna Wintour voru á meðal gesta.

Sjáðu hér þær best klæddu í brúðkaupinu.

Glamour/Getty. Bella og Gigi Hadid.
Naomi Campbell.
Kaia Gerber.
Amber Valetta.
Kate Moss.
Luka Sabbat og Chloe Sevigny.
Anna Wintour.
Rachel Zoe.
Christina Ricci.
Emily Ratajkowski.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.