Marc Jacobs gifti sig um helgina

Fatahönnuðurinn Marc Jacobs gifti sig í New York um helgina. Maðurinn hans heitir Charly „Char“ Defrancesco og hafa þeir verið mjög lengi saman. Marc var duglegur að deila myndum fyrir athöfnina á Instagram, en í partýið var prýdd stjörnum eins og Christy Turlington, Naomi Campbell, Kate Moss og Gigi og Bella Hadid.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.