Fatastíll kærustuparsins Brooklyn Beckham og Hana Cross

Sonur David og Victoriu Beckham, Brooklyn Beckham, hefur svo sannarlega alist upp í sviðsljósinu. Brooklyn er nú orðinn tvítugur og er kærasti fyrirsætunnar Hana Cross. Vel er fylgst með þeim af fjölmiðlum, og ekki síst vegna þess hve flottan fatastíl þau eru með.

Brooklyn sækir yfirleitt í meiri gamaldags klæðnað, og er yfirleitt með axlabönd í skyrtu og með sixpensara. Hana sækir mikið í gallabuxur, ökklastígvél og dragtarjakka.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.