Gaf íslensku hárgreiðslufólki nýjar hugmyndir

Glæsileg hársýning á vegum Reykjavík Warehouse var haldin um helgina, þar sem Melvin, Global Ambassador fyrir Eleven Australia, kom og sýndi íslensku hárgreiðslufólki einfaldar og fallegar greiðslur fyrir sína viðskiptavini.

Vörulína Eleven Australia er einföld og þægileg að nota fyrir alla sem vilja vel út og vera með heilbrigt hár. Reykjavík Warehouse flytur Eleven Australia inn til landsins og eru vörurnar seldar á hárgreiðslustofum um allt land.

Glamour/RVK WAREHOUSE
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.