Litríkir gestir á Coachella

Tónlistarhátíðin Coachella var haldin um helgina, þar sem gestirnir klæða sig upp í litríkan fatnað í hitanum. Hátíðin er haldin í Californiu og er ein vinsælasta tónlistarhátíðin í heiminum í dag.

Glamour/Getty.
Fyrirsætan Winnie Harlow með bleikt hár fyrir sumarið.
Aimee Song
Shannia Shaik
Kathryn Newton
Kendall Jenner
Offset
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.