Sjáðu fyrstu stikluna úr annarri seríu af Big Little Lies

Aðdáendur þáttanna Big Little Lies bíða spenntir eftir annarri seríu þáttanna, sem frumsýnd verður í sumar. Nú höfum við fengið að sjá stiklu frá nýju þáttaröðinni, sem verður líklega mjög spennandi.

Aðalleikkonur þáttarins eru Reese Witherspoon, Zoe Kravitz, Nicole Kidman, Shailene Woodley og Laure Dern. Eins og sjá má í sýnishorninu hér fyrir neðan mun Meryl Streep bætast í hópinn.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.