Nú er tími fyrir rykfrakkann

Rykfrakkinn er hin fullkomna flík á milli árstíða, þegar sumarið er ekki komið en við höfum fengið leiða á vetrarkápunum. Ef þú hyggst fjárfesta í einum slíkum fyrir vorið þá skaltu reyna að finna einn sem er stór, víður og nær niður fyrir hné. Hér eru nokkrar hugmyndir frá tískuvikunum og hvernig hægt er að klæðast frakkanum.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.