Nýtt Glamour er komið út

Vor- og sumarblað Glamour er komið út. Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir prýðir forsíðuna og er í einlægu og skemmtilegu viðtali. Tísku- og förðunarkaflarnir eru á sínum stað, stútfullir af hugmyndum fyrir komandi árstíðir.

Blaðinu má enginn missa af og er fullkominn ferðafélagi í páskafríið. Nýjasta Glamour er á leiðinni til áskrifenda og er komið í helstu verslanir.

Forsíðumyndina tók Baldur Kristjánsson.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.