Rauði dregillinn á The Time 100 Gala

The Time 100 galakvöldið var haldið fyrr í vikunni, þar sem áhrifaríkt fólk um allan heim er heiðrað. Þetta eru brautryðjendur, listamenn og leiðtogar og fáar stjörnur sem vilja missa af þessu kvöldi. Glamour hefur tekið saman nokkrar myndir frá rauða dreglinum þetta kvöld.

Indya Moore.
Sandra Oh.
Taylor Swift.
Brie Larson.
Julianne Moore og Claire Waight Keller.
Naomi Campbell.
Emilia Clarke.
Martha Hunt.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.