Blake Lively kom öllum á óvart á rauða dreglinum

Blake Lively kom svo sannarlega öllum á óvart í gærkvöldi, þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar Pokémon: Detective Pikachu, með sitt þriðja barn undir belti. Hjónin hafa haldið fréttunum fyrir sig hingað til, en ákváðu að tilkynna nýjustu fjölskylduviðbótina með stæl.

Fyrir eiga þau tvær dætur, fjögurra og tveggja ára.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.