Förðunin frá Prada er fullkomin fyrir sumarið

Prada sýndi nýja línu í gærkvöldi, þar sem að bjartir litir og mynstur voru mjög áberandi. Förðunin stóð hins vegar hvað mest upp úr og er hún fullkomin fyrir sumarið. Þú þarft alls ekki að vera fær með pensilinn til að leika þetta eftir.

Það eina sem þú þarft er litríkur augnskuggi sem þú setur við endan á augnlokinu. Best er ef þú finnur einhvern frekan skæran lit. Haltu annarri förðun í lágmarki.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.