GK opnar nýja verslun í Reykjavík

GK opnar glæsilega og nýja verslun á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. GK Reykjavík var áður á Skólavörðustíg og hafa þar fengist fatamerki eins og Acne, Samsoe Samsoe, Calvin Klein og Filippa K.

Nú bætast þó fleiri merki við sem ekki hafa verið til á Íslandi áður, eins og Victoria, Victoria Beckham og Rotate By Birger Christensen. GK ætlar að fagna nýrri verslun í kvöld, en hér sérðu allt um viðburðinn.

Veglegir gjafapokar verða fyrir þá sem fyrstir mæta, búbblur og sódavatn og íslenska söngkonan BRÍET kemur fram.

MYND/NTC
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.