Margmenni í opnun listasýningar Rakelar Tómasdóttur

Skoða myndasafn 26 myndir

Listamaðurinn Rakel Tómasdóttir opnaði sýningu á Laugavegi síðasta fimmtudag og höfðu margir greinilega beðið spenntir eftir opnuninni. Rakel er þekkt fyrir svarthvítu teikningarnar sínar sem eru aðallega af andlitum, augum og líkömum. Hér eru nokkrar myndir frá opnuninni.

Myndirnar tók Anton Brink

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.