Opnunarpartý í nýrri verslun GK Reykjavík

Skoða myndasafn 16 myndir

Verslunin GK Reykjavík opnaði með pompi og prakt á Hafnartorgi um helgina. GK Reykjavík er í eigu NTC og var áður á Skólavörðustíg en hefur nú verið færð í mun stærra rými með fleiri merkjum eins og Victoria, Victoria Beckham, Rotate Birger Michelsen og Anine Bing.

Það var mikið stuð og margmenni í opnunarpartýinu þar sem söngkonan Bríet kom fram. Skoðaðu myndirnar í myndaalbúminu hér fyrir ofan.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.