Fyrstu myndirnar af syni Harry Bretaprins og Meghan Markle

Heimurinn hefur beðið spenntur eftir fyrstu myndum af nýfæddum syni Harry og Meghan og fengum við loks að sjá þær nú rétt í þessu. Litli prinsinn var vafinn í hvítt teppi með hvíta húfu, en myndirnar voru teknar í Windsor kastala.

„Hann hefur verið yndislegur, hann hefur verið mjög rólegur. Hann hefur verið algjör draumur,“ sagði Meghan í viðtali cið BBC. „Þetta er dásamlegt. Ég á tvo bestu strákana í heiminum og ég er svo ánægð.“

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.