Taskan sem þú þarft fyrir sumarið

Í sumar ætlum við ekki að burðast með alla hlutina okkar í einu, heldur bara það allra nauðsynlegasta. Pínulitla taskan hefur verið vinsæl undanfarna mánuði og mun verða það áfram í sumar. Veldu þér tösku í skærum eða björtum lit.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.