Sumarið er alltaf gleðiefni og um að gera að fagna komu þess sem oftast. Verslunin NORR11 og blómastúdíóið Pastelblóm fögnuðu því með litríku blómapartýi, þar sem gestir gátu gripið með sér blómvendi sem var búið að stilla upp í versluninni.

Hér eru nokkrar myndir úr partýinu en þær tók Sigtryggur Ari Jóhannsson.

Glamour/Sigtryggur Ari Jóhannsson
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.