Meghan deildi nýrri mynd í tilefni mæðradagsins

Meghan Markle upplifði sinn fyrsta mæðradaga í gær sem móðir, en sonur þeirra Harry, Archie, er aðeins nokkurra daga gamall. Meghan deildi nýrri mynd af syninum í tilefni dagsins, en þar var aðeins hægt að sjá í fætur hans.

Meghan og Harry deildu myndinni á Instagram og skiluðu fallegri kveðju til mæðra um allan heim.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.