Victoria Beckham vill koma þessari flík í tísku

Nú þegar hjólabuxurnar er ein vinsælasta flíkin og verður það áfram í sumar, er kannski ekki hægt að vera hissa á buxunum sem virðast ætla að koma á eftir þeim, leggingsbuxunum.

Victoria Beckham er allavega til í að koma þessari flík aftur í tísku, en hún klæddist dökkbláum leggings við þröngan bol við háa skó. Victoria er mikil tískufyrirmynd og fylgja henni margir eftir. Þegar orðið er of kalt fyrir hjólabuxurnar þá er kjörið að grípa í þessar.

Glamour/Getty.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.