Flugvallarstíllinn frá Cannes

Það er alltaf gaman að sjá í hverju stjörnurnar ferðast, því oftast verður praktískur og þægilegur fatnaður fyrir valinu. Nú stendur kvikmyndahátíðin yfir í Cannes í Frakklandi, og er flugvöllurinn því fullur af vel klæddum stjörnum.

Hér eru nokkur þægileg og flott flugvallardress.

Glamour/Getty.
Elle Fanning ferðast í ljósri dragt og í háum skóm frá Gucci. Kannski ekki þægilegasta ferðadressið, en mjög franskt.
Selena Gomez kann að ferðast á þægilegan máta.
Chloe Sevigny klæðist strigaskóm og stuttum kjól.
Julianne Moore velur svart og þægilegt.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.