Ekki einungis fyrir fínu tilefnin

Silfur- eða gullitaðar flíkur hafa oftast verið tengdar við fínni tilefni, en svo þarf alls ekki að vera. Þessir litir eru mjög flottir þegar þeir eru settir saman við gallaefni til dæmis, eða notað í fylgihlutum, töskum og skóm. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig þú getur notað þínar glamúrflíkur á fleiri en einn hátt.

Glamour/Getty. Silfurlitað pils er flott með stuttermabol og grófum stígvélum.
Gull- og silfurflíkum má alveg blanda saman eins og við sjáum hér.
Þessir litir eru flottir við gallaefni.
Hví ekki að nota silfurlitaða kjólinn við rykfrakka og strigaskó?
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.